Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi Lula da Silva, sem virðist hafa sigrað Jair Bolsonaro í brasilísku forsetakosningunum á sunnudaginn, hamingjuóskir með tísti í gær.
I congratulate President elect Lula da Silva on his victory in free and fair elections. Iceland and Brazil share democratic values and have common interests to work on, globally and bilaterally. I look forward to continued friendship and wish you every success @LulaOficial
— President of Iceland (@PresidentISL) October 31, 2022
Athygli blaðamanns vakti orðaval forsetans sérstaklega, um „frjálsar og sanngjarnar kosningar“, svo skömmu eftir að niðurstaða þeirra, sem virðist allnokkuð umdeild í heimalandinu, lá fyrir.
Könnun leiddi í ljós að orðalagið er að finna í yfirlýsingu Joe Biden, Bandaríkjaforseta, af sama tilefni.
7 Comments on “„Handritið“ að tísti Forseta Íslands fannst í tilkynningu frá Hvíta húsinu”
Forseti Íslands, líkt og Forseti Bandaríkjanna, geta ekki fullyrt að kosningarnar í Brasilíu voru ´free and fair´. Þeir vita ekkert um það, en við vitum að þeirra maður vann.
„Frjálsar og sanngjarnar kosningar“ Þvílíkt grín er þetta og sorglegt að tíst frá (ekki forseta) okkar að getur ekki verið original heldur léleg þýðing á tísti frá Brandon. Dominion enn og aftur notað til að svindla í kosningum en góða við þetta að þeir eru tilbúnir í þetta skipti. Líklegt er að herinn mun taka við völdum á meðan þessar svokölluðu frjálsar kosningar eru rannsakaðar. Mid terms kosningarnar í US eftir 6. daga. Tick Tock
Er þessi þrælsótti stjórnmálamanna gagnvart stærri löndum meðvitaður, eða eru ráðamenn á íslandi svona meðvirkir og illa áttaðir?
Finnst engum hjá embætti forseta það skrýtið að forseti Íslands notar sömu orð og Biden gerði?
eða eru menn meðvitaðir um að forseti Íslands endurómar áróður Bandaríkjanna?
Eru ráðamenn Íslands þá í raun landráðsmenn?
Þegar Biden var gerður að forseta USA sendu Guðni og Gulli Þ frá sér yfirlýsingar sem voru mjög líkar. Báðar á þá leið að Biden væri happafengur fyrir alþjóða samfélagið. Partick Byrnes https://www.deepcapture.com/ hefur sagt að við getum þekkt okkar spilltur stjornmálamenn á því að þeir senda allir frá sér líkar tilkynningar á líkum tímum.
Ef einhver var í vafa um að þessi maður væri brúða þá staðfestist það hér með.
Er þetta ekki maðurinn sem talaði fyrir því að forsetinn ætti ekki að hafa afskipti af pólitík?
Maðurinn er einhver mest trúður sem gegnt hefur þessu embætti, hann hefur klappað upp þessa nasista hópa í Úkraínu þar með hlýtur hann að bera ábyrgð á því sem hann styður og er þar með ekkert annað en stríðsglæpamaður eins og allt fólkið sem fylgir sömu stefnuni á alþingi.
Það telst varla hlutverk forseta Íslands að vera gæðastimpill fyrir kosningar í erlendum lýðræðisríkjum. En að sjálfsögðu er það hans hlutverk að vera framvörður jákvæðra samskipta við ríkjandi leiðtoga.
Enn ein bommerta þessa ósjálfstæða “woke” forseta vor sem er reglulega uppspretta aulahrolls.