Æða- og líffærskemmdir af völdum mRNA bóluefna: óhrekjanleg sönnun um orsakasamhengi

frettinBólusetningar, Rannsókn1 Comment

Þann 19. ágúst sl. birti vefmiðillinn Doctors for Covid Ethics samantekt læknanna Michael Palmer og Sucharit Bhakdi um skaðsemi mRNA tilraunaefnanna sem nefnd hafa verið „bóluefni“ gegn Covid-19. Í greininni eru teknar saman vísbendingar úr tilraunarannsóknum og úr krufningu sjúklinga sem létust eftir bólusetningu með mRNA tilraunabóluefnunum. Ítarleg samantekt niðurstaðna sýnir að: 1) mRNA COVID bóluefni helst ekki á stungustað … Read More