Forseti Kína skammar Justin Trudeau fyrir virðingarleysi og blaður

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Xi Jinping forseti Kína skammaði Justin Trudeau forsætisráðherra Kanada eins og krakka í gær, miðvikudag, fyrir að leka í blöðin um samtal sem þeir hefðu átt. Atvikið átti sér stað milli funda á leiðtogafundi G20 ríkjanna í Indónesíu og var kínverski leiðtoginn Xi greinilega ekki sáttur við  Trudeau fyrst hann ákvað að skamma hann opinberlega og á meðan allt var … Read More

Saksóknari skrifar Namibíu-bréf, bróðirinn er RSK-blaðamaður

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: RÚV birti frétt í gærkvöldi, sem unnin var upp úr sérblaði Stundarinnar um Namibíumálið. Þriggja ára rannsókn er að ljúka, sagði fréttin. Lesendum var látið eftir að álykta: með ákærum. Aðeins eitt smáatriði er eftir, sagði í frétt RÚV/Stundarinnar, en það er að fá gögn frá Namibíu. Hér er ekki allt sem sýnist. Raunar fjarri því. Smáatriðið … Read More

Pólland og NATO segja sprengjuna líklega úkraínska og lent fyrir slysni í Póllandi

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Leiðtogar Póllands og NATO sögðu að flugskeytin sem drápu tvo manns á pólsku yfirráðasvæði á þriðjudag hafi líklega verið skotið af úkraínskum hersveitum sem voru að verja land sitt gegn árás Rússa og að atvikið virtist vera slys. Sprengingin varð fyrir utan þorpið Przewodow í austurhluta Póllands, um 6,4 kílómetra vestur frá úkraínsku landamærunum síðdegis á þriðjudag, nokkurn veginn á … Read More