Eldur Deville skrifar: Landsréttur sýknaði verslunareiganda af kröfu fyrrverandi starfsmanns um greiðslu launa í leyfi sem hann sótti um vegna brjóstnámsaðgerðar. Starfsmaðurinn er kona sem skilgreinir sjálfa sig sem transkarl og ætlaði í aðgerðina til þess að breyta kyneinkennum sínum. Viðkomandi starfsmaður óskaði eftir tveggja mánaða veikindaleyfi í janúar árð 2020. Verslunareigandinn féllst ekki á að greiða laun vegna þessa, … Read More
Lygum hæfa laun ill
Jón Magnússon skrifar: Illt er að vinna hjá vanþakklátum vinnuveitanda. Enn verra ef vinnuveitandinn skipar þér til verka og skammar þig síðan fyrir að gera það sem fyrir þig er lagt. Hugsið ykkur starfsaðstöðu Útlendingastofnunar og lögreglu við að framfylgja lögum um útlendingamál. Lögin kveða á um ákveðna framkvæmd, sem ákveðin er af Alþingi og stjórnvöld skipa starfsfólki Útlendingastofnunar og … Read More
Um 50 Íslendingar fara á loftslagsbreytingaráðstefnu í Egyptalandi
Tuttugasta og sjöundi aðildarríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur yfir 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Þar mun Svandís Svavarsdóttir ráðherra ávarpa ráðherrafund og taka þátt í hliðarviðburðum. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti að fara en fékk ekki ferðaleyfi hjá lækni vegna fótbrots. Sendinefnd Íslands er skipuð 17 fulltrúum og auk hennar sækja þingmenn og fulltrúar … Read More