Ríkisstjórn Hvíta-Rússlands, traustir bandamenn Rússlands, hefur tímabundið lögleitt sjórán (e. piracy) hugverka frá „óvinveittum“ þjóðum. Frá því greinir meðal annarra Vice í gær. Lögin, sem eru dagsett 3. janúar á pravo.by — lagagátt Hvíta-Rússlands — voru samþykkt af stjórnvöldum í lok desember sl. og munu gilda til ársloka 2024. Þau leyfa sjórán á stafrænum vörum, þ.m.t. tölvuhugbúnaði, kvikmyndum og … Read More
Landsvirkjun, OR og hókus-pókus hagfræðin
Eftir Pál Vilhjálmsson: Landsvirkjun og OR eru á kafi í hókus-pókus hagfræðinni þar sem peningar vaxa á trjám. Öllu heldur: fjármagn er búið til úr koltvísýringi, CO2. Dótturfélag OR, Carbfix, fær uppslátt í þýsku útgáfunni Die Welt fyrir að þróa aðferð að dæla koltvísýringi úr andrúmsloftinu ofan í jörðina. Tilfallandi athugasemd fjallaði um stórvirkið fyrir hálfu öðru ári og sagði Eldgosið í Fagradalsfjalli losar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2