Flugvél með 72 farþega um borð fórst í Nepal

frettinErlentLeave a Comment

Flugslys varð nærri flugvelli í miðborg Nepal þar sem a.m.k. 68 farþegar eru látnir og reiknað er með að sú tala eigi eftir að hækka. Flugvélin sem var með alls 72 farþega um borð var á leið frá Katmandu til Pokhara og hrapaði skyndilega skömmu áður en hún náði áfangastað.

Áður en vélin hrapaði voru tugir myndbanda af lágflugi Yeti Air ATR72 komnar á internetið.

https://twitter.com/TheInsiderPaper/status/1614544337961996289

https://twitter.com/MaimunkaNews/status/1614565115147304961

Skildu eftir skilaboð