Eftir Kristínu Þormar: Mikið óskaplega líta heimsmarkmið glóbalistanna vel út. Þeir ætla að útrýma fátækt og hungri, auka jöfnuð og stuðla að friði í heiminum, tryggja okkur menntun, tryggja jafnrétti, passa að allir hafi aðgang að vatni og heilbrigðisþjónustu, og byggja sjálfbærar borgir og samfélög, svo eitthvað sé nefnt. Heimsmarkmiðin 17 Þetta hljómar eiginlega of gott og fallegt til að … Read More