Sádi-Arabía, stærsti hráolíuútflytjandi heims, er opin fyrir möguleikanum á olíuviðskiptum í öðrum gjaldmiðlum en Bandaríkjadollar. Þetta sagði Mohammed Al-Jadaan, fjármálaráðherra Sádi-Arabíu, við Bloomberg TV á þriðjudag. Viðtalið var tekið í bænum Davos í Sviss þar sem ráðstefna World Economic Forum fer nú fram. Sá möguleiki að Sádi-Arabía sé opin fyrir viðræðum um olíuviðskipti í gjaldmiðlum öðrum en Bandaríkjadollar gæti verið önnur ógn við núverandi yfirburði Bandaríkjadollar í alþjóðlegum olíuviðskiptum. „Það er … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2