Damar Hamlin, 24 ára stjarna Buffalo Bills, hneig niður á vellinum eftir samstuð með hjartastopp í leik gegn Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er í lífshættu, sagði félagið í yfirlýsingu á Twitter snemma í morgun, þriðjudag. „Damar Hamlin fékk hjartastopp í leik okkar á móti Bengals,“ segir í yfirlýsingunni. „Hjartsláttur hans var endurheimtur á vellinum og hann fluttur á sjúkrahúsið … Read More
Blaðamaður Irish Times lést skyndilega 46 ára
46 ára blaðamaður The Irish Times, Brian Hutton, lést skyndilega á gamlársdag. Hutton var staðgengill fréttaritstjóra Press Association (PA) fréttastofunnar í meira en áratug og hafði aðsetur á skrifstofu hennar í Dublin til ársins 2017. Hann skrifaði mikið fyrir The Irish Times sem sjálfstætt starfandi blaðamaður undanfarin fimm ár og var einnig meðstjórnandi sjálfstæðs útvarpsframleiðslufyrirtækis Old Yard Productions. Fyrrverandi ritstjóri … Read More
Prestur leggur til breytingar á fóstureyðingarlögum: „algjört bann við drápum barna í móðurkviði“
Guðmundur Örn Ragnarsson prestur og forstöðumaður Samfélags trúaðra, hefur sent Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra erindi þar sem hann leggur til breytingar á fóstureyðingarlögum. Guðmundur vill banna alfarið dráp í móðurkvið og leggur til að lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir, sem tóku gildi 11. júní 1975, taki breytingum til samræmis við 1. gr.síðan … Read More