Blaðamenn meginstraumsfjölmiðla álíta sig sanngjarnari og hlutlægari í fréttaflutningi sínum en almenningur telur þá eiga að vera. Þetta sýnir rannsókn sem Pew Research Center gerði sl. sumar. Rannsóknin leiddi í ljós að 76% fullorðinna í Bandaríkjunum eru sammála um að „blaðamenn ættu alltaf að leitast við að veita öllum hliðum jafnt vægi,“ en aðeins 44% blaðamanna eru sömu skoðunnar og … Read More
Áróðursdreifararnir Reuters og AP
Eftir Hildi Þórðardótttur rithöfund (mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir) „Sá sem vill koma vafasamri sögu á kreik þarf ekki að gera annað en að koma henni að hjá einhverri þessara virðulegu fréttaveitna, Reuters, AP og AFP.“ Í aðdraganda lengri dvalar í Mið-Austurlöndum haustið 2016 hafði ég samband við nokkra fréttamiðla hér á landi til að kanna hvort þá vantaði ekki tengil á svæðinu … Read More
Kosið um afnám bólusetningaskyldu erlendra ferðamanna til Bandaríkjanna
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings mun í næstu viku greiða atkvæði um frumvarp sem, ef samþykkt og gert að lögum, mun ógilda núverandi kröfu á hendur erlendum flugfarþegum um sönnun á COVID-19 „bólusetningum“. Leiðtogi meirihluta fulltrúadeildar, Steve Scalise (R-La.) og þingmaðurinn Thomas Massie (R-Ky.) staðfestu hvor í sínu lagi á föstudag um væntanlega atkvæðagreiðslu málsins. „Við greiðum atkvæði í næstu viku um að … Read More