Blöðrubardaginn mikli – koddaslagur kjarnorkustórvelda eða smjörklípa?

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Njósnir, Öryggismál, Pistlar, Stjórnmál, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

„Kínverska njósnablöðrumálið“ sem kom upp um daginn vakti ýmist kátínu eða tortryggni í Bandaríkjunum og víðar. Feykistór kínversk blaðra hátt uppi í háloftunum (e. Stratosphere) sveif einhverntíman inn í bandaríska lofthelgi í Alaska. Þaðan hélt hún yfir Kanada og birtist þann 1. febrúar sl. yfir Montana, þar sem farþegar í almennu farþegaflugi komu auga á hana. Einnig komst í dreifingu … Read More

Hvað eiga Iva Adrichem og Lauren Southern sameiginlegt?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Iva Adrichem sem var klippt út úr myndbandi Ferðamálastofu vegna meintra óæskilegra skoðana mun mæta á fund hjá samtökunum Málfrelsi annað kvöld, 14. febrúar, og segja frá reynslu sinni af árásum á sig eftir að hún setti nafn sitt við umsögn um þingmál um bann við bælingarmeðferðum. Aðalinntak umsagnarinnar var að frumvarpið væri illa unnið og óskilgreint hvað ætti að … Read More