Ný gögn í byrlunarmáli Páls skipstjóra

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar4 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Í lögreglurannsókn á aðild blaðamanna að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar vorið 2021 eru væntanleg ný gögn sem gerbreyta stöðu málsins. Hingað til hefur rannsókn lögreglunnar beinst að aðkomu blaðamanna að málinu eftir að skipstjóranum var byrlað. Nýr vitnisburður, og gögn sem styðja þá frásögn, sýna fram á að blaðamennirnir hafi tekið þátt í að skipuleggja byrlunina, verið með í … Read More

Fjölmiðlanefnd fær ríkisstyrk til að takast á við falsfréttir á netinu

frettinFjölmiðlar2 Comments

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirrituðu þann 8. febrúar samning sem felur í sér 1,5 milljóna kr. styrk til Fjölmiðlanefndar til að þýða og staðfæra netnámskeið sem er ætlað til að hjálpa til við að takast á við ótilhlýðileg áhrif utanaðkomandi rangra og misvísandi upplýsinga. Aðgerðin er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í … Read More