Samkvæmt upplýsingum sem Fréttinni hafa borist þá eru mennirnir tveir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi báðir Íslendingar, annar þeirra er fæddur 1997 og hinn 1998.
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát konunnar bar að á fimmtudaginn í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræðurnir hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí vegna rannsóknar málsins. Þeir hafa báðir kært gæsluvarðhaldið til Landsréttar.
Systir konununnar skrifaði hjartnæma færslu á facebook um andlát systur sinnar og í samtali við DV segir hún það fjarri sannleikanum að systir hennar hafi verið fíkill, eins og einhverjir hafi haldið fram, og finnst mikilvægt að það sé á hreinu.
Konan var 28 ára gömul, og heitir Sofia Sarmite Kolesnikova. Hún var ókvænt og barnlaus.
Uppfært:
Að ósk aðstandenda þá hafa nöfn mannanna verið tekin út.
3 Comments on “Sitja í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti ungrar konu á Selfossi”
Auðvitað Íslendingar! Það er að gerast það sama á Íslandi og annars staðar. Útlendingar (litlu hatta karlar) eru að taka yfir. Sem betur fer á ég ekki börn, því hvíti maðurinn er aumingi, sem lítur niður å þá sem hafa greind til að sjá hvað er að gerast.
Ath. að þeir hafa ekki verið dæmdir, rannsóknin stendur yfir.
Mögulega kaldrifjaðir morðingjar.
Sem betur fer lifum við í hemi þar sem fæstir vilja hafa morð á samviskunni. En því miður lifum við í heimi þar sem margir þéna á þjáningum annarra.
Gæti verið að þessi stúlka hafi verið að neyta örvandi efna og hjartað hennar hafi gefið sig? Kannski með veikt hjarta vegna rað-bólusettninga?
Algjör harmleikur fyrir alla tengda aðila.
Leiðinlegt að sjá þennan miðil leggjast svona lágt.
Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.