Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Ýmis flugfélög eru nú að festa kaup á rafmagnsflugvélum fyrir styttri vegalengdir. Þetta á að stuðla að orkuskiptum, þ.e. því að yfirgefa notkun jarðefnaeldsneytis. Í stað þess er rafmagn notað, beint eða til að framleiða einhverjar gastegundir eða fljótandi rafeldsneyti sem koma í stað jarðefnaeldsneytis, t.d. vetnis og metanóls. Rafmagnsbílar seljast vel enda eru þeir víða á skattaafslætti og … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2