Gular veðurviðvaranir og von á vetrarveðri víða á fjallvegum

frettinInnlent, Veður1 Comment

Á vef vegagerðarinnar segir að búast megi við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við að loka þurfi vegum tímabundið fyrst og fremst á Suðausturlandi. Í nótt fer yfir landið lægðardrag í háloftunum og með fylgir lægð sem spáð er … Read More

Nató er vinur og verndari kvenna – Kvenfrelsun sem utanríkismálastefna

frettinArnar Sverrisson, NATO2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Eftir hernað í Serbíu, Sýrlandi, Írak, Afganistan og Líbíu, leikur það varla á tveim tungum, að Nató sé stríðsbandalag vestrænna þjóða, þar sem hagsmunir alþjóðaauðvaldsins ráði för. Hið raunverulega tilefni er iðulega sókn í auðlindir, hótun um eigin gjaldmiðil og hernaðaruppbygging. Yfirskin og réttlæting málaliðanna í stjórnmálunum birtist með ýmsum hætti. Nær öll stríð Bandaríkjanna og taglhnýtinganna … Read More

„Almennt er talið að blaðamenn séu ekki blaðamenn“

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, Innlent2 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Stundum eru fréttir skrifaðar á þann hátt að maður telji að 15 ára heilaþveginn unglingur hafi skrifað þær. Mögulega fullur að auki. Í einni slíkri frétt er skrifað: Al­mennt var talið að Rúss­ar væru ábyrg­ir þegar spreng­ing varð við gas­leiðsluna [Nordstream gasleiðslurnar í eigu Rússa] en þeir sóru það af sér og kenndu vest­ræn­um ríkj­um um. Almennt er … Read More