Erum við góðu gæjarnir?

frettinGeir Ágústsson, Pistlar3 Comments

Geir Águstsson skrifar:  Síðan á árum kalda stríðsins hafa Vesturlönd kallað sig góðu gæjana. Þau berjast jú fyrir mannréttindum, friði, lýðræði, verndun eignaréttar og málfrelsi andspænis fjandmanni sem boðar hið gagnstæða. Heldur sú þula ennþá? Eða er hún útrunnin eins og gömul mjólk? Ég sé nokkrar veigamiklar ástæður til að efast um að Vesturlönd séu í raun góðu gæjarnir. Það … Read More