Páll Vilhjálmsson skrifar: Fimm blaðamenn eru grunaðir um glæpi í byrlunar- og símastuldsmálinu og hafa stöðu sakborninga. Tveir störfuðu hjá RÚV, Aðalsteinn Kjartansson og Þóra Arnórsdóttir, og sá þriðji, Þórður Snær Júlíusson er fastur álitsgjafi á Efstaleiti. Tveir aðrir starfsmenn ríkisfjölmiðilsins létu sviplega af störfum eftir að lögreglurannsókn hófst á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Það eru Helgi … Read More
Pútín vinsæll – yfir 200 milljónir séð viðtalið
Gústaf Skúlason skrifar: Þegar þetta er skrifað hafa yfir 186 milljónir manna horft á viðtal Tucker Carlsson við Vladimir Putin – bara á hans eigin X rás. Nú varar sænskur vísindamaður, sem er sérfræðingur í málefnum Bandaríkjanna, við því, að stuðningur við Pútín aukist jafnt og þétt í Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn tengja nefnilega Pútín við andspyrnu gegn stjórnmálalegum rétttrúnaði. Tucker Carlsson, … Read More
Þingkonan Elsa Widding gagnrýnir stjórnvöld fyrir að leyfa valdayfirtöku WHO í heilbrigðismálum
Gústaf Skúlason skrifar: Elsa Widding er eini þingmaðurinn af 349 sænskum sem stendur í framvarðarsveitinni gegn valdaseilingu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO á fullveldi aðildarríkjanna með breytingum á faraldurssáttmála og alþjóðlegum heilbrigðisreglum. Hún gagnrýndi sænska félagsmálaráðherrann, Jakob Forssmed, harðlega fyrir að hafa ekki veitt fullnægjandi svör við fyrirspurnum sínum og upplýsingum um fyrirætlanir WHO. Elsu Widding skrifaði m.a. í bréfi til til Jakobs … Read More