Eftir­spurn eftir raf­bíla­leigu­bílum hefur þurrkast upp eftir lagabreytingu

frettinInnlentLeave a Comment

Rafvæddasta bílaleiga landsins segir þeirri vegferð nú sjálfhætt í bili, þar sem enginn áhugi sé lengur á að leigja slíka bíla. Stóraukin opinber gjaldtaka veldur því að rafbílaleigubíll er nú orðinn dýrari leigukostur en sambærilegur bensínbíll í flestum tilfellum, Viðskipablaðið greinir frá. Að sögn Steingríms Birgissonar, forstjóra Bílaleigu Akureyrar, er ekki búið að panta neina rafbíla á þessu ári, „við sjáum það … Read More

Mótmæli í London gegn framsali Assange til Bandaríkjanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, MótmæliLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Á þriðjudag söfnuðust mótmælendur saman fyrir utan Hæstarétt í London. Er það síðasta tilraunin til að koma í veg fyrir framsal Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, til Bandaríkjanna. Meðal þeirra sem tóku þátt í mótmælunum var eiginkona Assange. Julian Assange áfrýjar framsali til Bandaríkjanna þar sem hann á yfir höfði sér ákæru um samsæri fyrir að hafa aflað … Read More

Bændum fagnað sem hetjum í Aþenu

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Mótmæli1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Bændur í Grikklandi óku dráttarvélum sínum að höfuðborginni Aþenu í gær. Fagnaði mannfjöldi þeim sem hetjum og klappaði fyrir þeim, þegar þeir keyrðu í gegnum bæinn. Lögðu þeir dráttarvélunum fyrir utan þingið, þar sem fjöldi manns safnaðist saman. Stjórnvöld hafa þegar gengið að hluta af kröfum bændanna. Á þriðjudag óku um 150 dráttarvélar til grísku höfuðborgarinnar, þegar … Read More