Nota arabísku til að niðurlægja kennara og aðra nemendur

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, InnflytjendamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þessi grein, sem ég skipti í tvo hluta, er skrifuð árið 2016 og er afrakstur doktorsnáms. Greinin birtist upphaflega á vef dönsku kennarasamtakana. Við getum sagt að í dag, árið 2023, hefur ástandið ekki batnað miðað við fréttir danskra fjölmiða. Hvenær íslenskt skólasamfélag fær smjörþefinn af þessu er spurning, ekki hvort heldur hvenær. Bloggari þýddi eftirfarandi … Read More

Koltvísýringsbrjálæðið er aðferð til að „stjórna fólki“

frettinErlent, Evrópusambandið, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Globalistarnir sem hafa tekið völdin í Evrópu og ESB búa til og/eða nýta sér „kreppur“ til að knýja fram stefnuskrá sína. Að sögn ESB-þingmannsins Rob Roos, sem fer fyrir ECR þinghóp hægri manna á Evrópuþinginu, þá er markmiðið að koma á „nýrri tegund af kommúnisma.“ Hvernig stendur á því, að glóbalistarnir taka fyrir jafn lífsnauðsynlega og jákvæða … Read More

Umræðan er loksins hafin!

frettinGeir Ágústsson, Innlent1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Loksins, loksins, loksins! Loksins er kominn fyrsti vísir að einhverri umræðu um málefni innflytjenda og hælisleitenda á Íslandi. Umræða þar sem er hægt að hafa ákveðna skoðun án þess að vera bara kallaður rasisti. Það er jú aldrei hægt að kalla formann Samfylkingarinnar rasista þótt hann þrói með sér sömu skoðun og þeir Sjálfstæðisflokknum. Þetta minnir á danska þjóðfélagsumræðu fyrir … Read More