Krossgötur: andspyrna við dynjandi áróður ríkisvalds og fjölmiðla

frettinFjölmiðlar, Geir Ágústsson, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Það hefur komið glöggt í ljós á síðustu tæpu þremur árum að það frjálsa og opna samfélag sem við töldum okkur búa í á Vesturlöndum stendur á krossgötum. Þvinganir gagnvart daglegu venjubundnu lífi fólks, fordæmalausar áróðursherferðir og innræting af hálfu stjórnvalda, og síðast en ekki síst þöggun og útilokun þeirra sem ekki fylgja hinni opinberu forskrift, allt … Read More

Um óbein afskipti sendiráða Bretlands og Bandaríkjanna af íslenskum innanríkismálum

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Pistlar, Skoðun, Stjórnmál2 Comments

Í síðustu viku gerðust þau undur á annars tíðindalausri eyju, að 27 grímuklæddir menn ruddust niður í kjallara á öldurhúsi, og stungu þar pilta þrjá. Ekki er ástæða til að gera lítið úr svo alvarlegum glæpum á almannafæri. Við nífalt ofurefli var að etja og um hættulega, vopnaða líkamsárás var að ræða. Seint verða sungnir hetjusöngvar um árásarmennina. Fórnarlömbin sluppu … Read More

Páll skipstjóri segir RÚV brjóta fjölmiðlalög og siðareglur

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

Páll Steingrimsson skipstjóri, segir á fésbókarsíðu sinni að RÚV sýni af sér algera hlutdrægni sem brýtur þar með fjölmiðlalög og siðareglur ríkisfjölmiðilsins um hlutleysi. Páll segir að honum finnist kostulegt að sjá Sig­ríði Dögg formann blaðamannafélagsins og spyril í Kastljósi, væna einhvern um að þora ekki að mæta einhverjum í þætti hjá sér, „ég er nefnilega tvisvar sinnum búinn að bjóðast … Read More