Upptaka af forstjóra Pfizer í Davos bönnuð á Facebook, Instagram og Youtube

frettinDavos, Fjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn3 Comments

Myndband af forstjóra Pfizer, Albert Bourla, sem blaðamenn Rebel News tóku upp í Davos í vikunni, þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum fór fram, hefur verið bannað á Facebook, Instagram og Youtube. Twitter hefur ekki bannað myndbandið, sem hefur fengið yfir ellefu milljónir áhorfa þessa stundina, og sjá má hér neðar. Upptakan sýnir blaðamenn elta Bourla og demba … Read More

Aðstoðarframkvæmdastjóri FOX News látinn eftir hjartaáfall 47 ára

frettinAndlát, FjölmiðlarLeave a Comment

Enn einn fréttamaður er fallinn í valinn af völdum hjartaáfalls, en þeir hafa verið nokkuð margir fjölmiðlamennirnir sem hafa hnigið niður eða látist undanfarið. Erlendir miðlar segja nú frá því að aðstoðarframkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpssöðvarinnar FOX News, Alan Komissaroff, sé látinn 47 ára. Alan sem var aðstoðarfréttastjóri hjá FOX News lést á föstudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu fyrr … Read More

Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Ritskoðun, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu.  Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More