Hælisleitendur geta fengið allt að 450 þúsund króna heimfarastyrk

frettinHælisleitendur, Innlent1 Comment

Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að reglugerð um fjárhagsstyk fyrir hælisleitendur sem kjósa sjálfviljugir að snúa heim. Reglugerðardrögin eru í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða breytingu á fjárhagsaðstoð sem hælisleitendur sem synjað hefur verið um dvöl hérlendis eiga rétt á. Breytingunum er ætlað að hvetja til þess að útlendingar hlíti niðurstöðu stjórnvalda um að fara úr landi, enda dvelji … Read More

Þórður Snær: byrlunin á ekki erindi til almennings

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Á Heimildinni eru 4 blaðamenn með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans. Ritstjóri Heimildarinnar, Þórður Snær Júlíusson, telur fréttir um málið ekki eiga erindi við almenning. Sjálfur er Þórður Snær sakborningur. Rannsókn lögreglu hefur staðið yfir í tæp tvö ár eða frá því að Páll kærði 14. maí … Read More

Fréttatilkynning: Role Model Day

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

“SheSaidSo” á Íslandi og “Women in Live Music” kynna Dag fyrirmynda innan tónleikahalds. Women in Live Music og SheSaidSo á Íslandi kynna með ánægju sérstakan viðburðardag,  fimmtudaginn 27. apríl, í Wasabi-herberginu í Hafnarhúsinu í Reykjavík, klukkan 16:00. Markmið þessa viðburðar er að leggja áherslu á kvenlegar fyrirmyndir innan tónlistar og tónleikahalds og veita bæði ráðgjöf og innsýn fyrir ungar konur … Read More