Áskorun um að stöðva stríðið í Úkraínu strax

frettinInnlent, Úkraínustríðið1 Comment

100 Íslendingar hafa skorað á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu strax. „Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu … Read More

Miðbær Reykjavíkur eins og hernumið svæði

frettinInnlent, Leiðtogafundur2 Comments

Sveinbjörn Hjörleifsson skrifaði færslu inn á facebook-hópinn Sósíalistaflokkur Íslands í gær og lýsti því þannig að miðbær Reykjavíkur liti út eins og hernumið svæði, stálgirðingar alls staðar, þungvopnaðir lögregluþjónar á götuhornum og fátt um almenna borgara, sem gengu flóttalegir í gegn. Sveinbjörn segir stemninguna hafa verið þrúgandi og óviðkunnalega og sagði að hann gerði sér ljóst að einhvers konar öryggisgæsla væri … Read More

Haraldur segir andrúmsloft múgsefjunar varasamt eins og gerðist í Covid

frettinInnlent, ViðtalLeave a Comment

Haraldur Erlendsson geðlæknir var gestur í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Hann sagði gríðarlegt upplýsingaflóð og upplýsingaáreiti vera eina stærstu heilsuógn okkar tíma og að geðheilsuvandi þjóðarinnar væri orðinn stærsta samfélagsmálið. Haraldur segir að samkvæmt samtölum við kollega sína hafi þörfin eftir geðheilsuaðstoð aukist gríðarlega eftir Covid. Sá tími hafi aukið á vanda margra sem þeir voru í fyrir þann tíma. Múgsefjun … Read More