‘The Real Thing’ – COP27

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Fjölmennasta og íburðarmesta veisla ársins, er og verður lúxus loftslagsráðstefnan í Egyptalandi Cop27. Þangað komu um 40 þúsund manns nánast allir kostaðir af skattgreiðendum og neytendum. Meir en 400 einkaþotur lentu með þátttakendur á ráðstefnunni og ótölulegur fjöldi risaþotna sá um að flytja restina.  Þátttakendurnir eiga það sameiginlegt að hafa stórkostlegar áhyggjur af kolefnissporinu þínu en … Read More

Tvöföldun á CO2 ylli 0,75% gráðu hækkun

frettinLoftslagsmál, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Ef koltvísýringur, CO2, tvöfaldaðist í andrúmsloftinu, úr rúmlega 400 ppm í 800 ppm, myndu gróðurhúsaáhrifin aðeins aukast um 1%, segir loftslagsvísindamaðurinn William Happer. Meðalhiti jarðarinnar gæti hækkað um 0,75 gráður. Enginn tæki eftir breytingunni. En svo koma stjórnmálamenn og segja heimsendi í nánd. Fjölmiðlar eru hljóðnemar upphrópana og bæta í vitleysuna. „Hæsta CO2-gildi sögunnar mældist á Mauna … Read More

Hvenær verður bíllinn endanlega tekinn af venjulegu fólki?

frettinGeir Ágústsson, Loftslagsmál1 Comment

Eftir Geir Ágústsson: Ég var í svolitlum samskiptum við góðan vin um hitt og þetta og í þeim sendir hann mér eftirfarandi hugleiðingu um bíla og efnahag sem mér finnst mjög áhugaverð og finnst að eigi erindi við fleiri: Hvar rafbílana varðar þá eru þeir merkilega góðir að lifa með þeim þegar maður hefur efni á því en alls ekki … Read More