Grétufræði í Davos

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Örvænting hamfarasinna í loftslagsmálum eykst og samsæriskenningarnar verða stórbrotnari. Nú heitir það að olíufyrirtækin séu álíka kaldrifjuð og tóbaksframleiðendur sem í áratugi seldu vöru sína vitandi að hún ylli krabbameini. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, sakar olíufyrirtæki um að vita í áratugi að CO2, koltvísýringur, valdi heimshlýnun. En það er ómöguleiki. Enginn hefur sýnt fram á tölfræðilegt … Read More

Hvar voru snekkjur hinna ofurríku um jólin og áramótin?

frettinLoftslagsmálLeave a Comment

Hinir ofurríku pökkuðu í töskur í desember og stukku um borð ofursnekkja sinna til að flýja vetrarkuldann. Margar af þessum snekkjum sigldu til Karíbahafsins um jólin. Sumu ríku fólki finnst gaman að sigla frá eyju til eyju, á meðan annað dvelur í glæsilegum smábátahöfnum á pínulitlum eyjum og nýtur hlýs veðurs og djammar. Til viðbótar við jólin dvelur ríka fólkið … Read More

Kuldaleg hamfarahlýnun

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Í hitabylgjum er talað um hamfarahlýnun af mannavöldum. Í kuldakasti er veðrið allt í einu orðið náttúrulegt, maðurinn kemur hvergi nærri. Á jörðinni er ekki eitt veðurkerfi heldur mörg, skrifar loftslagsvísindamaðurinn Richard Lindzen í nýrri skýrslu. Þess vegna sé markleysa að tala um meðalhita á jörðinni, sem er viðmið hamfarasinna. Í viðtengdri frétt er talað um kuldakastið í Reykjavík … Read More