Að deyja með Covid en ekki af völdum þess – ,,hagræðing” á tölfræði

frettinPistlar

Már Kristjánsson læknir og forstöðumaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans hefur upplýst að andlát fólks sem sýkt er af Covid teljist sem andlát tengd Covid-19. Þetta kom fram í fréttum á Vísi.is í gær. Sagt var frá því að karlmaður hafi látist með Covid en á síðu Landspítalans segir: „Eitt andlát var um helgina en sá einstaklingur var lagður inn af öðrum orsökum en COVID-19″, segir á síðu Landspítalans. En að sögn Más telst andlátið vera tengt Covid. Sóttvarnarlæknir hefur … Read More

Hittu “forsetann Björn Ben” í Bónus

frettinInnlendar

Það var mikið fjör um allt land á Hrekkjavökunni og hafa margir birt myndir af skrautlegum búningum. Inni í íbúahópi Garðabæjar varð fremur skondinn ruglingur sem átti sér stað hjá krökkunum sem hittu Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, í verslun Bónus í Garðabæ. Töldu þau sig hafa hitt “forseta Íslands Björn Ben.” Bjarni Ben er sennilega hæstánægður með nýja … Read More

Misbeiting fjórða valdsins

frettinPistlar

Gunnar Kristinn ÞórðarsonMisbeiting fjórða valdsins Vald leiðir oft til spillingar og algert vald leiðir til algerrar spillingar”, er haft eftir 19. aldar fræðimanninum og  stjórnmálamanninum Acton barón. Í anda þeirrar ádeilu hefur temprun eða takmörkun á opinberu valdi verið órjúfanlegur þáttur í lýðræðisþróun Vesturlanda og baráttu borgaranna gegn pólitískri spillingu. Þrígreining ríkisvaldsins, svo sem mælt er fyrir í stjórnarskránni, hefur … Read More