Einkaþoturáðstefnan í Glasgow

frettinErlent, Pistlar

Karl Bretaprins fór mikinn á einkaþoturáðstefnunni í Glasgow, sem sumir vilja kalla loftslagsráðstefnu. Karl sagði að tíminn væri bókstaflega runninn út og „við“ verðum að draga úr losun á CO2 hið snarasta og „við“ verðum að vinna saman til að bjarga jörðinni og unga fólkinu. Þessi ræða hljómar kunnuglega en árið 1993 talaði hann um hnattræna hlýnun í Sádí-Arabíu og … Read More

Neytendasamtökin vara við verðhækkunum og vilja afnám vörutolla

frettinInnlendar

 Neytendasamtökin beina því til fyrirtækja og forsvarsmanna hagsmunasamtaka atvinnulífsins að hækka ekki vöruverð til neytenda í þeim aðstæðum sem nú ríkja. Við tímabundnum hækkunum hrávöruverðs og flutningstruflana af völdum kórónuveirufaraldursins, verði fyrirtæki þess í stað að hagræða, lækka álögur og draga úr arðsemiskröfum. Þá beinir aðalfundur því til stjórnvalda að afnema alla tolla til að stemma stigu við verðhækkunum. Aðalfundur … Read More

Hildur Lillendahl verkefnastjóri gæðamála borgarstjórnar kastar grjóti úr glerhúsi

frettinInnlendar

Það er óhætt að segja að verkefnastjóri gæðamála borgarstjórnar hafi kastað sprengjum nú í kvöld eftir fréttaskýringaþáttinn Kveik á RÚV. Tekið var viðtal við leikarann Þóri Sæmundsson sem hefur ekki fengið atvinnu eftir að upp komst að hann hefði sent typpamynd af sér til tveggja stúlkna sem sögðust vera 18 ára og höfðu sjálfar sent honum nektarmyndir. Eftir að hann sendi … Read More