Stóraukin dauðsföll í heimahúsum í Bretlandi – einnig meðal ungra pilta

frettinErlent

Brýnt er að rannsaka mikla aukningu á umfram dauðsföllum í heimahúsum í Bretlandi. Frá upphafi faraldursins eru umframdauðsföll orðin 65,000, segja sérfræðingar. Tölur frá Hagstofu Englands og Wales sýna að undanfarna 18 mánuði hafa að minnsta kosti verið 74.745 umfram dauðsföll á einkaheimilum, þ.e. yfir meðaltali síðustu fimm ára.  Aðeins 8759 eða 12 prósent tengjast COVID-19. Tölur um dauðsföll í heimahúsum frá 7. mars 2020 til 17. september 2021 eru … Read More

Enginn örvunarskammtur – engin vandræðalaus ferðalög

frettinErlent

Áætlanir um að taka aftur upp sóttkví og sýnatöku í Bretlandi fyrir þá sem hafna þriðja Covid bóluefnaaskammtinum eru nú í smíðum hjá ráðuneytum landsins. Tilgangurinn er sagður vera að vernda Bretland gegn útbreiðslu nýrra kórónuveiruafbrigða. Breskir ferðamenn sem ekki þiggja örvunarskammt af Covid standa því bráðlega frammi fyrir nýjum takmörkunum. Reiknað er með að reglurnar verði umdeildar ef þær eru kynntar áður en flestir þeirra … Read More

Er fasismi rísandi á Íslandi? – Ásakar óbólusetta um morðtilraun

frettinPistlar

Það er óhætt að segja að þörf sé á að spyrja sig hvort fasismi sé rísandi í íslensku samfélagi á meðal bólusettra sem virðast telja Covid bólusetningar hina einu töfralausn. Í facebook hópnum Brjóstvit er hópur kvenna sem telur 6500, setti Vigdís María Torfadóttir inn færslu og sagðist hafa tekið leigubíl hjá Hreyfli eftir vinnudjamm. Eftir spjall við bílstjórann hafi … Read More