Inga Sæland er langt frá því að vera sátt með heilbrigðisráðherra ef marka má nýjustu færslu hennar á facebook. Inga segir sýndarmennsku og hænuskref einkenna varnarbaráttuna. Inga segir einnig að aldrei frá upphafi þessa heimsfaraldurs hefur staðan verið eins alvarleg og nú. Hin margumtalaða bólusetning sem miklar vonir voru bundnar við, hefur svo langt frá því skilað þeim tilætlaða árangri … Read More
15 liggja nú á spítala vegna Covid – 2/3 er bólusettur og þrír í öndunarvél
Fimmtán liggja nú á Landspítala vegna Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. 10 af þessum 15 manns eru fullbólusettir. Þetta kemur fram á vef spítalans. Meðalaldur þeirra sem liggja inni er 59 ár. Þá eru 1.359 sjúklingar, þar af 324 börn, á COVID göngudeild spítalans. Athygli vekur að Landspítali neitar að gefa upp hvort þessir þrír sem eru í öndunarvél … Read More
Ökumaður rafhlaupahjóls lést í umferðarslysi við Sæbraut
Banaslys varð norðan gatnamóta Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar á níunda tímanum í morgun þegar rafmagnshlaupahjól og létt bifhjól rákust þar saman. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Annar ökumannanna lést og hinn er sagður alvarlega slasaður og liggur á gjörgæslu. Tilkynning um slysið barst klukkan 8:08, en myrkur og blautt var á vettvangi. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka … Read More