Taiwan frestar síðari bólusetningu 12-17 ára vegna hjartavöðvabólgu

frettinErlent

Heilbrigðisráðherra Taiwan, Chen Shih-Chung, hefur ákveðið að stöðva seinni umferð Covid bólusetninga í aldurshópnum 12-17 ára vegna margra tilfella hjartavöðvabólgu meðal ungmenna sem hafa fengið fyrri skammt bóluefnis Pfizer. Heilbrigðisyfirvöld hafa einnig gefið út að bólusetningar barna undir 12 ára verði ekki hugleiddar fyrr en útskýringar hafa fundist. Mörg tilfelli gollurshússbólgu hafa einnig greinst sem valda yfirvöldum áhyggjum. Fleiri ríki … Read More

Málverk Fridu Kahlo seldist á 5,8 milljarða

frettinErlent

Málverk eftir mexíkósku listakonuna Fridu Kahlo seldist í gær í upphoðshúsinu Sotheby í New York fyrir 34,9 milljónir dala, um 5,8 milljarða króna. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið á uppboði fyrir rómanskt-amerískt listaverk. Metið hafði áður verið slegið með sölu á málverki eftir Diego Rivera, sem Kahlo giftist tvisvar og átti í áralöngu og stormasömu hjónabandi með. Verk Rivera seldist á 9,76 milljónir dala árið 2018 eða um … Read More

Á bak við grímu gervifrjálslyndis býr grimmdarstjórn

frettinPistlar

Arnar Þór Jónsson skrifar (birtist í Morgunblaðinu 16. nóv): Kór­ónu­veir­an (C19) hef­ur leitt stjórn­má­laum­ræðuna inn á óheilla­væn­lega braut. Þeir sem eru hvað hrædd­ast­ir við veiruna nota ótt­ann til að rétt­læta stór­yrði og óþol í garð þeirra sem hafa aðrar skoðanir. Óyf­ir­veguð og þröng­sýn orðræða fæl­ir al­menn­ing frá því að tjá sjálf­stæða af­stöðu. Í slíku um­hverfi skap­ast for­send­ur fyr­ir ógn­ar­stjórn. Veru­leik­inn … Read More