Dönsk fyrirtæki fá leyfi til að skoða bólusetningastöðu starfsmanna

frettinErlent

Í Danmörku er við lýði kerfi vottorðs, coronapas, sem er gilt ef einstaklingur er fullbólusettur, með staðfestingu á að hafa veikst af Covid-19 undanfarna 180 daga að hámarki eða með neikvætt próf sem er að hámarki 72 klst (hraðpróf) eða 96 klst (PCR-próf) gamalt.  Samkvæmt lagafrumvarpi sem nýtur nú hraðmeðferðar í danska þinginu og hefur þar breiðan stuðning verður dönskum … Read More

Mæðrastyrksnefnd neitar að afgreiða óbólusetta

frettinInnlendar

Frettin.is fékk ábendingar um að Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur neiti að afgreiða óbólusett fólk með matargjafir og því fólki hafi verið vísað frá. En eins og flestir vita þá úthlutar Mæðrastyrksnefnd til þeirra er mest standa höllum fæti í samfélaginu og eru þar á meðal margar barnafjölskyldur sem þurfa að leita á náðir mæðrastyrksnefndar til að ná endum saman. Mest aðsókn er … Read More

,,Frelsi til að sýkja aðra er vafasamur réttur“

frettinInnlendar

Jón Magnússon hæsaréttarlögmaður ritaði þessa færslu og bendir á að rétturinn til að sýkja fólk sé ekki til og er því hvorki vafasamur né ,,óvafasamur:“ Forseti lýðveldisins segði í setningarræðu Alþingis, að frelsi til að sýkja aðra væri vafasamur réttur. En hvaða réttur er það?  Hefur einhver gefið einhverjum þann rétt? Eru einhversstaðar lagaákvæði eða önnur fyrirmæli sem mælir fyrir … Read More