COP26 loftslagsráðstefnan í Glasgow hófst formlega í dag en hana sækja um 25 þúsund manns, þar á meðal forseti Bandaríkjanna sem blundaði í ræðuhöldum á þessum fyrsta degi ráðstefnunnar. Á þessari stundu var ræðumaður að segja leiðtogum heims að það væru þeir sem hefðu valdið til að taka ákvarðanir og ná samningum sem munu hafa áhrif á líf komandi kynslóða. … Read More
Að deyja með Covid en ekki af völdum þess – ,,hagræðing“ á tölfræði
Már Kristjánsson læknir og forstöðumaður smitsjúkdómadeildar Landspítalans hefur upplýst að andlát fólks sem sýkt er af Covid teljist sem andlát tengd Covid-19. Þetta kom fram í fréttum á Vísi.is í gær. Sagt var frá því að karlmaður hafi látist með Covid en á síðu Landspítalans segir: „Eitt andlát var um helgina en sá einstaklingur var lagður inn af öðrum orsökum en COVID-19″, segir á síðu Landspítalans. En að sögn Más telst andlátið vera tengt Covid. Sóttvarnarlæknir hefur … Read More
Hittu „forsetann Björn Ben“ í Bónus
Það var mikið fjör um allt land á Hrekkjavökunni og hafa margir birt myndir af skrautlegum búningum. Inni í íbúahópi Garðabæjar varð fremur skondinn ruglingur sem átti sér stað hjá krökkunum sem hittu Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, í verslun Bónus í Garðabæ. Töldu þau sig hafa hitt „forseta Íslands Björn Ben.“ Bjarni Ben er sennilega hæstánægður með nýja … Read More