Misbeiting fjórða valdsins

frettinPistlar

Gunnar Kristinn ÞórðarsonMisbeiting fjórða valdsins Vald leiðir oft til spillingar og algert vald leiðir til algerrar spillingar”, er haft eftir 19. aldar fræðimanninum og  stjórnmálamanninum Acton barón. Í anda þeirrar ádeilu hefur temprun eða takmörkun á opinberu valdi verið órjúfanlegur þáttur í lýðræðisþróun Vesturlanda og baráttu borgaranna gegn pólitískri spillingu. Þrígreining ríkisvaldsins, svo sem mælt er fyrir í stjórnarskránni, hefur … Read More

Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar – sökuð um að halda aftökulista

frettinInnlendar

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ingar stétt­ar­fé­lags, hefur til­kynnt stjórn Efl­ingar um afsögn sína. Þetta til­kynnti hún í stöðu­upp­færslu á Face­book nú í kvöld. Hún var fyrst kjörin for­maður Efl­ingar í mars 2018 og end­ur­kjörin án mót­fram­boðs tveimur árum síð­ar. Yfirlýsing Sólveigar er hér að neðan: Á fimmtudaginn var haft samband við mig frá fréttamanni á RÚV. Hann vildi spyrja mig um … Read More