Gunnar Kristinn ÞórðarsonMisbeiting fjórða valdsins Vald leiðir oft til spillingar og algert vald leiðir til algerrar spillingar”, er haft eftir 19. aldar fræðimanninum og stjórnmálamanninum Acton barón. Í anda þeirrar ádeilu hefur temprun eða takmörkun á opinberu valdi verið órjúfanlegur þáttur í lýðræðisþróun Vesturlanda og baráttu borgaranna gegn pólitískri spillingu. Þrígreining ríkisvaldsins, svo sem mælt er fyrir í stjórnarskránni, hefur … Read More
Sólveig Anna hætt sem formaður Eflingar – sökuð um að halda aftökulista
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags, hefur tilkynnt stjórn Eflingar um afsögn sína. Þetta tilkynnti hún í stöðuuppfærslu á Facebook nú í kvöld. Hún var fyrst kjörin formaður Eflingar í mars 2018 og endurkjörin án mótframboðs tveimur árum síðar. Yfirlýsing Sólveigar er hér að neðan: Á fimmtudaginn var haft samband við mig frá fréttamanni á RÚV. Hann vildi spyrja mig um … Read More