Jón Magnússon lögmaður skrifar: Fjármálaráðherra, fyrrum dómsmálaráðherra Sigríður Andersen og Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður segja, sóttvarnarráðstafanir vegna Kóvíd ólögmætar. Þórólfur sóttvarnarlæknir er ósammála en tekur fram að hann sé ólöglærður ólíkt hinum þremur. Fyrrum yfirmaður Kóvíd göngudeildar Landspítalans, Ragnar Freyr Ingvarsson læknir, segir einkenni Ómíkron hafi jafnan verið væg þá tvo mánuði sem tekist hafi verið á við það og … Read More
Fyrstu smit á Kiribati – bárust með fullbólusettum, þríprófuðum og eftir sóttkví
Fyrstu tilfelli COVID-19 frá upphafi faraldursins komu upp á afskektu eyjunni Kiribati 19. janúar sl. Kiribati er einangrað eyríki í miðju Kyrrahafi með um það bil 122.000 íbúa. Kiribati lokaði landamærum sínum fyrir 10 mánuðum en opnaði aftur í þessum mánuði. Það var kirkja mormóna sem leigði flugvél til að fljúga til Kiribati núna í janúar til að koma heim … Read More
Margrét Ósk enn veik eftir bólusetningu – ,,er með allskonar furðuleg einkenni og sjúkdóma”
Margrét Ósk Guðbergsdóttir er 36 ára þroskaþjálfi og þriggja barna móðir. Hún fékk AstraZeneca bóluefnið 17. febrúar sl. Það mætti segja að hún hafi fengið alla heimsins kvilla sem mögulega er hægt að fá eftir einn skammt af bóluefni. Hún var áður í toppformi, fór reglulega í líkamsrækt, hugsaði vel um heilsuna og var nánast aldrei lasin. Hún bíður nú … Read More