750 þúsund vilja að Tony Blair verði sviptur riddaratign

frettinErlentLeave a Comment

Tæplega 750.000 manns hafa skrifað undir áskorun um að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra, verði sviptur riddaratign sinni. Tony Blair sem nú er Sir Tony Blair, var við völd á árunum 1997 til 2007, var sæmdur raddartign þegar Englandsdrottning veitti nýársheiðursverðlaunin. Í áskoruninni kemur fram að þáttur Blair í Íraksstríðinu geri hann persónulega ábyrgan fyrir mörgum dauðsföllum og er hann sakaður … Read More

Inga Sæland: Bóluefnin eru tilraunalyf og við erum tilraunadýrin

frettinInnlendar1 Comment

Inga Sæland formaður Flokks fólksins, var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu í dag. Inga segir að þó Covid bóluefnin virðist draga úr alvarleika veikinda þeirra sem greinast með Covid sé það staðreynd að um tilraunalyf sé að ræða og að almenningur séu tilraunadýrin. Inga segir að þegar hún hafi horft á fund velferðarnefndar Alþingis þar sem bólusetningar barna voru til … Read More

23 umsóknir um skaðabætur vegna aukaverkana eftir bólusetningar

frettinInnlendarLeave a Comment

Sjúkratryggingum Íslands hefur borist 23 umsóknir um bætur vegna Covid bólusetninga. Þetta kemur fram í skriflegu svari Sjúkratrygginga við fyrirspurn Fréttarinnar. Skilyrði þess að fallist sé á bætur er að orsakatengsl teljist vera fyrir hendi á milli bólusetningar og tjóns  auk þess að tjón nái lágmarksbótafjárhæð laga, sem eru 120.000 krónur. Lyfjastofnun hefur borist tæplega 6000 tilkynningar um aukaverkanir, þar … Read More