Öflugustu ríkisstjórnir heims dreifa sömu lygum varðandi kórónaveiruna (COVID-19), hvað hún geri og hvernig megi draga úr áhrifum hennar. Að sögn blaðamannsins Ben Armstrong hjá New American er um að ræða samræmt átak til skapa ótta svo ríkisstjórnirnar geti öðlast meira vald og yfirráð yfir fólkinu. Dr. Mike Yeadon, fyrrum varaforseti, yfirvísindamaður og rannsakandi Pfizer hefur haldið því fram að í gangi sé „yfirþjóðleg áætlun“ … Read More
Er í lagi að segja ósatt fyrir þingnefnd?
Samantekt eftir Helga Örn Viggósson Var að enda við að lesa “umritun” [0] frá opnum fundi velferðarnefndar* um bólusetningu 5 – 11 ára barna með tilraunaefninu frá Pfizer þann 29. desember sl. og get ekki orða bundist yfir því sem þar kemur fram, sérstaklega frá fulltrúa sóttvarnalæknis, Kamillu Sigríði Jósefsdóttur, en sóttvarnalæknir sjálfur vék af fundinum strax í upphafi og … Read More
Ofríki án tilefnis
Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum hæstaréttardómari, skrifar um ofríki án tilefnis í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag 17. 01.22. Hafa menn áttað sig á hvers konar ástandi hefur verið komið á hér á landi um þessar mundir? Stjórnvöld í landinu reyna að hefta útbreiðslu veiru með því að fyrirskipa mönnum að fara í svokallaða sóttkví eða einangrun og er … Read More