Austurríska þingið samþykkti í dag að innleiða Covid skyldubólusetningu fyrir alla 18 ára og eldri frá og og með 1. febrúar n.k. Lögin eru fyrst sinnar tegundar í Evrópu, þeir sem ekki hlýða eiga yfir höfði sér allt að 3,600 evra sekt. Þingið samþykkti lögin með 137 atkvæðum gegn 33 og munu þau gilda fyrir alla íbúa Austurríkis 18 ára … Read More
Háttsettur embættismaður í Flórída sendur í leyfi fyrir að hvetja starfsfólk í bólusetningu
Háttsettur heilbrigðisfulltrúi í Flórída hefur verið sendur í leyfi þar sem embættis-menn rannsaka nú hvort hann hafi brotið ríkislög Flórída með því að senda starfsmönnum tölvupóst varðandi lágt bólusetningahlutfall þeirra og hvetja þá til að fara í sprautur. Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, repúblikani sem talið er að muni bjóða sig fram í forsetakosningum Bandaríkjanna, undirritaði í nóvember lög sem banna … Read More
Fjármálaráðherra Ísraels vill leggja niður bóluefnapassa – ,,engin rök fyrir honum“
Fjármálaráðherra Ísraels, Avigdor Lieberman, sagði á þriðjudag að hann vildi binda enda á svonefnt „Green Pass“ kerfi í landinu. „Ég er að vinna með öllum aðilum að því að leggja niður ,,græna passann“ og viðhalda eðlilegri rútínu fyrir okkur öll.“ „Það eru engin læknisfræðileg eða faraldsfræðileg rök fyrir passanum og margir sérfræðingar eru því sammála,“ skrifaði fjármálaráðherrann á Twitter. „Málið … Read More