Á upplýsingafundi Almannavarna í gær, 19. janúar, vakti það athygli að Víðir Reynisson greip inn í samskipti milli Þórólfs sóttvarnalæknis og Arnþrúðar Karlsdóttur frá Útvarpi Sögu. Arnþrúður hafði vísað til samninganna um bóluefnin og vildi fyrst fá svör við því hvers vegna ekki var ákveðið að fara þá leið að segja þjóðinni frá því að hún væri að taka … Read More
Café Roma segir sig úr SAF vegna fasískrar yfirlýsingar framkvæmdastjórans
Veitingastaðurinn Café Roma í Kringlunni hefur sagt sig úr Samtökum ferða-þjónustunnar (SAF) vegna yfirlýsingar framkvæmdastjóra samtakanna, Jóhannesar Þórs Skúlasonar, um að innleiða skuli bólusetningapassa. Í samtali við Fréttina sögðu forsvarsmenn Café Roma ekki vilja vera hluti af samtökum sem hafa fasískar hugsjónir og aðskilnaðarstefnu að leiðarljósi. Vesna Djuric og Zoran Kokotovic eru eigendur staðarins og koma frá Serbíu en reka þau … Read More
Landlæknisembættið svari fyrir stórfellda og skyndilega breytingu á áður útgefnum gögnum
Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing, greinin birtist í Morgunblaðinu 20.01.22 og á bloggsíðu hans: Furðulegt háttalag hlutfalls um nótt „Hvað gæti réttlætt svo stórfellda og skyndilega breytingu á áður útgefnum gögnum?“ Skömmu fyrir jól tók smithlutfall eftir fjölda bóluefnaskammta að taka stórstígum breytingum hérlendis samfara því að hið nýja ómikron-afbrigði kórónuveirunnar fór að ná yfirhöndinni. Undir lok ársins var svo komið … Read More