Ungverskur fimleikamaður sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum er látinn 51 árs að aldri af völdum Covid-19. Szilveszter Csollany vann gull í hringjum í Sydney 2000 og bætti þar með silfurmet sitt á fyrri Ólympíuleikunum í Atlanta. Búdapest dagblaðið Blikk hefur greint frá því að Csollany hafi veikst í desember og verið settur í öndunarvél á sjúkrahúsi áður en hann … Read More
Hver samdi fyrir Íslands hönd við lyfjarisana?
Á upplýsingafundi almannavarna í dag lagði Arnþrúður Karlsdóttir frá Útvarpi Sögu fram spurningu til Ölmu Möller landlæknis m.a. um tengsl bólusetninganna við ákvæði samninganna við lyfjarisana. Svar Ölmu var athyglisvert en hún sagði m.a.: „Þú spyrð hvort það sé verið að bólusetja til að uppfylla samninga, nú er Landlæknir ekki e.. aðili að þeim það er.. bólusetningar eru á borði … Read More
70 km. löng vörubílalest á leið til Ottawa – harðstjórn og skyldubólusetningum mótmælt
Vörubílalest kanadískra flutningabílstjóra er á leið frá Vancouver á austurströnd Kanada til höfuð-borgarinnar Ottawa, til að mótmæla Covid bólusetningaskyldu vörubílstjóra sem hefur haft neikvæð áhrif á vöruflutningaiðnaðinn og vöruframboð í verslunum. Vörubílstjórarnir eru um 50 þúsund talsins, bílalestin um 70 kílómetra löng og akstursvegalengdin um 4400 kílómetrar. Mótmælin hafa verið kölluð „Frelsisbílalestin“ og lagði lestin af stað frá Vancouver á … Read More