Pallborðsumræður þingmanns og vísindamanna – raddirnar sem ekki mega heyrast

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Ron Johnson stóð í fyrradag fyrir pallborðsumræðum, COVID 19: A Second Opinion eða COVID 19: ,,Önnur hlið.“ Hópur heimsþekktra lækna og heilbrigðissérfræðinga tóku þátt í umræðunum og komu með aðra hlið á heimsfaraldrinum og viðbrögðum við honum, núverandi þekkingu á snemmmeðferðum og sjúkrahúsmeðferðum, virkni og öryggi bóluefnanna, hvað fór vel, hvað fór úrskeiðis, hvað ætti að gera núna, … Read More

Þríeykið með upplýsingafund í dag kl. 11

frettinInnlendar3 Comments

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag, miðvikudag, klukk­an 11. Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá Al­manna­vörn­um: ,,Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Alma Möller land­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn Al­manna­varna fara yfir stöðu mála vegna far­ald­urs­ins.“ Fjölmiðlar, þar á meðal Fréttin, verða með á fundinum í gegnum fjarfundabúnað og spyrja þau spurninga.