Nýjar rannsóknir – kannabis efnið CBD möguleg lækning við Covid

frettinErlentLeave a Comment

Rannsóknir á frumstigi gefa til kynna að vinsælt ógeðvirkt efnasamband sem unnið er úr kannabis geti hugsanlega varnað eða læknað COVID-19 og gefa tilefni til ítarlegra klínískra rannsókna að sögn rannsakenda. Marsha Rosner við háskólann í Chicago leiddi teymi sem komst að því að CBD virtist gagnast við að hefta SARS-CoV-2 í sýktum frumum í tilraunum á rannsóknarstofu. „Niðurstöður okkar … Read More