Lögreglan mætti í Kringluna vegna listgjörnings – vísaði fólkinu út

frettinInnlendar5 Comments

Listakona stóð fyrir gjörningi í Kringluninni í dag. Hópur fólks, um 50-60 manns, var klæddur svörtum fatnaði og “V for Vendetta” grímum. Grímurnar eru orðnar táknrænar fyrir mótmælin um allan heim og standa fyrir, að gera hið rétta þýði ekki endilega að fylgja skuli reglum. ,,Gríman er táknmynd friðsælla mótmæla gegn ofríki, harðstjórn, einræði, þöggun og spillingu. Gríman táknar einnig … Read More

Hvaðan kemur grái liturinn í bóluefninu? – vísindamenn óska svara frá BioNTech og Pfizer

frettinErlent2 Comments

Sumar aukaverkanir koma fljótt eftir bólusetningu og mun hraðar en búast mætti ​​við ef þetta tengdist myndun broddapróteins. Eitrun eða ofnæmisviðbrögð eru líklegasta ástæðan. Fjórir þekktir evrópskir vísindamenn hafa skrifað bréf til Uğur Şahin, stofnanda BioNTech. Þeir óska eftir frekari upplýsingum frá forstjóra líftæknifyrirtækisins, um Comirnaty mRNA bóluefnið sem BioNTech og Pfizer, hafa þróað og selt. Þann 26. janúar sl. … Read More

Forsætisráðherra Kanada og fjölskylda flúin af heimili sínu vegna mótmælanna

frettinErlent1 Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, og fjölskylda hans hafa yfirgefið heimili sitt í Ottawa og flutt sig á leynilegan stað, að sögn CBC sjónvarpsstöðvarinnar í Kanada. Flutningurinn er gerður í öryggisskyni þar sem þúsundir streyma inn í höfuðborg Kanada um helgina í vörubílalest til að mótmæla skyldubólusetningum og bólusetningapössum. Vörubílstjórarnir hafa heitið því að yfirgefa ekki svæðið fyrr en skyldan hefur … Read More