Þríeykið með upplýsingafund í dag kl. 11

frettinInnlendar3 Comments

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag, miðvikudag, klukk­an 11. Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá Al­manna­vörn­um: ,,Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Alma Möller land­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn Al­manna­varna fara yfir stöðu mála vegna far­ald­urs­ins.“ Fjölmiðlar, þar á meðal Fréttin, verða með á fundinum í gegnum fjarfundabúnað og spyrja þau spurninga.

Uppljóstrun: Alberta í Kanada flokkar fjölda dauðsfalla bólusettra sem óbólusett dauðsföll

frettinErlent1 Comment

Alberta fylki í Kanada birti heilsufarsgögn nú í janúar sem sýndu að meira en helmingur af dauðsföllum bólusettra einstaklinga höfðu verið flokkuð sem dauðsföll óbólusettra. Stjórnvöld í Alberta komu sjálf upp um blekkinguna sem hafði verið í gangi með því að birta gögnin fyrir slysni. Kom þá fram staðfesting á því hvernig heilbrigðisyfirvöld vinna Covid-19 tölfræðina. Málið snýst um það … Read More

Bóluefnapassinn í örflögu undir húð

frettinErlent

Í Svíþjóð hefur verið þróuð tækni sem gerir einstaklingum kleift að fá örflögu greypta undir húðina sem meðal annars getur geymt staðfestingu á bólusetningu. Einstaklingur þarf því ekki lengur að framvísa upplýsingum um slíkt á pappír eða í síma. Örflöguna má skanna eins og strikamerki. Aftonbladet segir frá. Ef yfirvöld ýmissa ríkja standa við fyrirheit sín um skyldubólusetningu og ef trúa má spá forstjóra Pfizer … Read More