Þríeykið með upplýsingafund í dag kl. 11

frettinInnlendar3 Comments

Al­manna­varna­deild rík­is­lög­reglu­stjóra og embætti land­lækn­is boða til upp­lýs­inga­fund­ar í dag, miðvikudag, klukk­an 11.

Þetta seg­ir í til­kynn­ingu frá Al­manna­vörn­um:

,,Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir, Alma Möller land­lækn­ir og Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn Al­manna­varna fara yfir stöðu mála vegna far­ald­urs­ins.

Fjölmiðlar, þar á meðal Fréttin, verða með á fundinum í gegnum fjarfundabúnað og spyrja þau spurninga.

3 Comments on “Þríeykið með upplýsingafund í dag kl. 11”

  1. Þríeykið þarf að fara að leita sér aðstoðar. Það er komið meira en nóg af þvælunni frá þeim.

  2. Ætli forsetinn hafi gefið þeim „out of jail card“ þegar hann gaf þeim þessar fálkaorður?

    Það þarf ekki að kafa lengi til að sjá að þetta þríeyki hefur aldrei unnið fyrir þjóð sína heldur eitthvað fyrirbæri út í heimi!

Skildu eftir skilaboð