Guðni forseti biðst afsökunar á sóttvarnarbrotum – þekkti ekki reglurnar

frettinInnlendar6 Comments

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu varðandi brot á sóttvarnarreglum á Bessastöðum og seg­ir að mis­brest­ur hafi orðið á að regl­um um grímu­skyldu hafi ekki verið fylgt við af­hend­ingu Íslensku bók­mennta­verðlaun­anna í síðustu viku. Íslensku bók­mennta­verðlaun­in voru af­hent af for­seta Íslands á Bessa­stöðum síðastliðinn þriðju­dag. Fjöldi gesta í saln­um var vel yfir því sem sam­komutak­mark­an­ir … Read More

Hræsni „góða fólksins,” sóttvarnarreglur brotnar á Bessastöðum – hrópandi þögn

frettinPistlar2 Comments

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru veitt á Besssastöðum í vikunni og athygli vakti að sóttvarnarreglur voru brotnar þar sem hvorki var fylgt 10 manna samkomutakmörkunum né grímuskyldu. Rúv birti frétt um verðlaunin en hvergi er minnst á sóttvarnarbrotin á Bessastöðum á meðal „góða fólksins“ sem hræsnin hefur oft verið kennd við. Menn hafa haft orð á því að undarlegt sé að þagað sé … Read More

Grímuskylda hert þrátt fyrir fullyrðingar um afléttingar

frettinInnlendar1 Comment

Á föstudaginn hélt ríkisstjórnin blaðamannafund og tilkynnti um afléttingar sem taka ætti í skrefum. Athygli vekur að þrátt fyrir þessar fullyrðingar þá hefur verið hert á reglum um grímuskyldu sem nú er líka komin í verslunum og verslunarmiðstöðvum. Áður var einungis um nándartakmarkanir að ræða, þ.e. ef ekki væri hægt að tryggja 1-2 metra regluna þá væri grímuskylda og átti … Read More