Kosið í Frakklandi í dag – tveir frambjóðendur komast áfram

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi er í dag og Macron hefur 11 keppinauta. Lokað var á kosningaspár á föstudagskvöldið til að þær hefðu ekki áhrif á kjósendur en þá leit út fyrir að Macron og Marine Le Pen myndu mætast í seinni umferðinni sem verður 24 apríl. Marine, sem hefur verið flokkuð sem hægri öfgamaður, hefur lagt mikla vinnu í … Read More

Disney upp á kant við ríkisstjóra Flórída og foreldrafélög

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Það er undarleg deila í gangi í Flórída. Í lok marsmánuðar komst það í lög í Flórída að ekki mætti kenna börnum upp í þriðja bekk um kynhneigð og kynáttun í skólum. Andstæðingar frumvarpsins, HB 1557, hafa fullyrt að það vegi að rétti samkynhneigðra og kalla það „Don’t Say Gay“ frumvarpið. Þegar Walt Disney fyrirtækið blandaði sér í málið fór … Read More

Mikil aukning lifrabólgu meðal breskra barna – heilbrigðisyfirvöld leggjast í rannsóknarvinnu

frettinErlentLeave a Comment

Öryggisstofnun heilbrigðismála í Bretlandi (UKHSA) hefur tilkynnt að stofnunin hafi nýlega greint hærri tíðni lifrarbólgu (hepatitis) meðal barna en venjulega. Stofnunin hefur útilokað algengustu veirurnar sem valda lifrarbólgu og því hefur rannsókn á málinu verið hrint af stað. Svipuð mál eru einnig til skoðunar í Skotlandi. Það fyrsta sem þeir ættu að gera væri að skoða Covid tilraunabóluefnið frá Pfizer … Read More