Le Pen ætlar að endurráða allt óbólusett heilbrigðisstarfsfólk og greiða laun aftur í tímann

frettinErlent3 Comments

Franski forsetaframjóðandinn Marine Le Pen heitir því að snúa við aðgerðum Macron forseta, verði hún kjörin næsti forseti Frakklands, og bæta óbólusettum heilbrigðisstarfsmönnum sem reknir voru úr starfi tjónið.

„Ég mun endurráða þá 15.000 heilbrigðisstarfsmenn sem álitnir voru „óhreinir“  [„óbólusettir“ við Covid] og reknir úr störfum sínum, og ég mun gera gott betur og greiða þeim launin sem þeim hefur ranglega verið neitað um.“



3 Comments on “Le Pen ætlar að endurráða allt óbólusett heilbrigðisstarfsfólk og greiða laun aftur í tímann”

  1. Þeir sem komu Macron í embætti eru núna að koma Le Pen í embætti. Elítan ræður alltaf yfir báðum sem berjast um embættið – Elítan þolir ekki að hafa stjórn á aðstæðunum. Hlutverk Macrons er búið og núna kemur nýr inn og fólk telur enn einu sinni að atkvæði þeirra skiptir máli. Enn á ný lætur fólkið plata sig.. Enn og aftur er sama valdið við stjórn. Vald fólksins er ekki í gegnum kosningar þar sem kosningar eru rigged. Kosningar er tól Elítunnar til að hafa stjórn á fólkinu.

Skildu eftir skilaboð