Áskorun til Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands

frettinInnlendarLeave a Comment

VR, Verkalýðsfélags Akraness og Hagsmunasamtaka heimilanna biðla til peningastefnunefndar Seðlabankans og um leið Seðlabankastjóra, að hækka ekki álögur á heimilin þrátt fyrir aukna verðbólgu. Vaxtahækkanir geta í einhverjum tilfellum verið réttlætanlegar til að slá á verðbólgu en það á ekki við þegar verðbólgan stafar aðallega af utanaðkomandi aðstæðum sem ekki verða raktar hér, auk skorts á húsnæði sem valdið hefur … Read More

Grímur ekki bara gagnslausar heldur líka skaðlegar

frettinErlent, Pistlar, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing: Umræðan um grímunotkun sem vörn gegn veirusýkingum hefur að mestu snúist um virkni þeirra. Grímur höfðu áður talist meira eða minna gagnslausar við veirusýkingum, en urðu skyndilega vinsælar snemma árs 2020. Þrátt fyrir nokkrar tilraunir hafa enn engar áþreifanlegar sannanir verið lagðar fram um að andlitsgrímur komi í veg fyrir Covid-19 smit. Nánast allar áhorfsrannsóknir hafa … Read More