Réttur til lífs

frettinHallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Allir menn eru skapaðir jafnir. Þeir hafa þegið frá Guði réttindi sem ekki verða frá þeim tekin. Meðal þessara réttinda eru Líf, Frelsi og leit að Hamingju. Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna 1776. Ég leyfi mér að vera talsmaður hins smæsta í veröldinni, viðkvæmasta og undursamlegasta; fósturs í móðurkviði. Þegar sæði frjóvgar egg kviknar ljós og Líf í ljósi verður til, fruman verður … Read More