Yfirlýsing: Bankarnir skulda neytendum vaxtalækkanir!

frettinInnlendar1 Comment

Yfirlýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna Seðlabankinn hækkaði meginvexti sína um 1 prósentustig í gær eða um 36% og flestir gera ráð fyrir að bankarnir fylgi í kjölfarið og hækki vexti á húsnæðislánum og öðrum neytendalánum. Hagsmunasamtök heimilanna vilja minna bankana á að þegar meginvextir Seðlabankans lækkuðu á síðasta ári, þá fylgdu lækkanir bankanna ekki eftir í sama hlutfalli. Almennt hafa vextir … Read More

Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina

frettinInnlendar3 Comments

Á vef Alþingis kemur fram að forseti Alþingis muni á morgun, 6. maí 2022, ávarpa Alþingi og íslensku þjóðina: „Volodymyr Zelenskí, forseti Úkraínu, ávarpar alþingismenn og íslensku þjóðina föstudaginn 6. maí kl. 14.00 í gegnum fjarfundabúnað við sérstaka athöfn í þingsal Alþingis. Hægt verður að fylgjast með ávarpinu í sjónvarpi, á vef Alþingis og öðrum vefmiðlum. Ávarp Zelenskís er einstakur … Read More

Mikil aukning andvana fæðinga og nýburadauða á Íslandi vekur athygli erlendis

frettinPistlar, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Hagstofa Íslands sendi frá sér skýrslu um fjölda fæðinga á Íslandi fyrir árið 2021, þann 28. apríl sl. Fjöldi lifandi fæddra barna á Íslandi árið 2021 var 4.879 sem er fjölgun frá árinu 2020 þegar 4.512 börn fæddust. Einungis þrisvar áður hafa fleiri lifandi fædd börn komið í heiminn á einu ári, árin 2009-2010 og 1960. Það sem ekki kemur … Read More